Betra að æfa utandyra en innandyra

Það er meiri ávinningur fyrir heilsuna af því að stunda hreyfingu utan dyra en inni í líkamsræktarstöð. Þetta leiða niðurstöður nýrrar rannsóknar í ljós. Þeir sem æfa úti, þótt í slagveðri sé, finna síður fyrir streitu og bæta heilsufar sitt.

http://ruv.is/frett/betra-fyrir-heilsuna-ad-aefa-uti-en-innandyra