Skilmálar

 

  1. Gjald fyrir þjálfun í vatni sem keypt er hjá Ræs er ekki endurgreitt og ekki er hægt að leggja gjaldið inn til geymslu/frystingar. 
    Ef námskeiðið fellur niður og þau sem greitt hafa námskeiðsgjaldið og vilja fá gjaldið endurgreitt, sendi tölvupóst á raesehf@gmail.com. Í póstinum þarf að koma fram kennitala og bankaupplýsingar. Endurgreiðsla verður eins fljótt og auðið er. Eða nota gjaldið í annað námskeið.
  2. Ef kaupandi óskar eftir endurgreiðslu skal hafa samband við raesehf@gmail.com þó ekki seinna en 14 dögum fyrir ásettann þjálfunardag.
  3. Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila. 
  4. Með samþykki á skilmálum þessum fullyrðir þú, samkvæmt bestu vitund, að þér sé óhætt að stunda líkamsrækt og að þér sé engin sérstök hætta búin af því heilsufarslega. Þú æfir á eigin ábyrgð.
  5. Iðkun í sundlauginni felur í sér áhættu á meiðslum og slysum, sem geta í versta falli leitt til dauða.
  6. Þú stundar æfingar á eigin ábyrgð og fyrrir Ræs allri ábyrgð á hugsanlegum meiðslum eða slysum sem kunna að koma fyrir, sem ekki verða rakin með beinum hætti til mistaka eða vanrækslu af hálfu Ræs eða starfsmanni þess.
  7. Öll verðmæti eru á eigin ábyrgð í sundlauginni.
  8. Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjaness