Verðskrá

Vornámskeiðið er frá 9. janúar til og með 17 maí.
Námskeiðinu er skipt í tvær lotur: Lota eitt er 11 vikur  (frá 9. jan.-25. mars) og Lota tvö er 8 vikur (frá 27. mars-17. maí).

Vikan kostar 4.600 kr. Fyrri lotan kostar því 50.600 kr. en síðari 36.800 kr.
Ef innheimt er frá banka leggst á 200 kr. færslugjald. 

Sundlaugargjald er ekki innifalið í verði. Sjá verðskrá sundlaugar hér.

Ef það er laust í hóp er hægt vera styttri tíma en fullt námskeið og kaupa 10 tíma klippikort (33.000 kr.)  Klippikort gildir í tvo mánuði frá útgáfudegi.

Kennitala: 590397-2889
Bankareikningur: 0133-26-010552

 

 

Save