Haustnámskeiðin byrja mánudaginn 4. september og standa til 15. desember.
Vikan fyrir fullt námskeið kostar 4.700 kr., (70.500) hálft námskeið kostar 4.935 kr. (37.012) Ef innheimt er frá banka leggst á 200 kr. færslugjald.
Sundlaugargjald er ekki innifalið í verði. Sjá verðskrá sundlaugar hér.
Ef það er laust í hóp er hægt vera styttri tíma en fullt námskeið og kaupa 10 tíma klippikort (33.000 kr.) Klippikort gildir í tvo mánuði frá útgáfudegi.
Kennitala: 590397-2889
Bankareikningur: 0133-26-010552