Verðskrá

Verðskrá

Haustnámskeiðin 2024 byrja  mánudaginn 2. september
og standa til og með 19. desember.

Hægt að velja um fullt námskeið eða hálft.
Fullt námskeið (16 vikur) kostar 73.776.


Hálft námskeið kostar 40.577 kr.,  (8 vikur).
Fyrra námskeiðið stendur til 25. október og hið síðara til 19. desember.

Ef innheimt er frá banka leggst á 200 kr. færslugjald. 

Sundlaugargjald er ekki innifalið í verði. Sjá verðskrá sundlaugar hér.

Ef það er laust í hóp er hægt vera styttri tíma en fullt námskeið og kaupa 10 tíma klippikort (33.000 kr.)  Klippikort gildir í þrjá mánuði frá útgáfudegi.

Kennitala: 590397-2889
Bankareikningur: 0133-26-010552

 

 

Save