Verðskrá

Verðskrá

Vornámskeiðin 2024 byrja  mánudaginn 8. janúar
og standa til og með 30. maí.

Hægt að velja um fullt námskeið eða hálft eða 1x í viku.
Fullt námskeið (22 vika) kostar 98.700.
Hálft námskeið kostar 54.285 kr.,  (10,5 vika).
Fyrra námskeiðið stendur til 19. mars og hið síðara til loka maí.

1 x í viku kostar 36.425 kr.
Ef innheimt er frá banka leggst á 200 kr. færslugjald. 

Sundlaugargjald er ekki innifalið í verði. Sjá verðskrá sundlaugar hér.

Ef það er laust í hóp er hægt vera styttri tíma en fullt námskeið og kaupa 10 tíma klippikort (33.000 kr.)  Klippikort gildir í þrjá mánuði frá útgáfudegi.

Kennitala: 590397-2889
Bankareikningur: 0133-26-010552

 

 

Save