Fréttir

Skriðsundsnámskeið í apríl 2024

Skriðsund er skemmtileg og ódýr líkamsrækt sem öll geta tileinkað sér

Helga Guðrún útnefnd „Eldhugi Kópavogs 2022″

Nú á vormánuðum heiðraði Rótarýklúbbur Kópavogs Helgu Guðrúnu Gunnarsdóttur íþrótta- og heilsufræðing og útnefndi „Eldhuga Kópavogs" en það hlýtur hún fyrir frumkvæði sitt og framlag til sundleikfimi í sundlaugum Kópavogs. Í þakkarávarpi hennar kom fram að allt að 140 manns væru í hverjum tíma hjá henni.

Í samstarfi við VIRK - Starfsendurhæfingarsjóð

Ræs ehf. og Virk - Starfsendurhæfingarstöð hafa gert með sér samstarfsamning

Upptaka fyrir heimildamynd um Sundlaugar á Íslandi

Morguntjúttarar í heimildamynd

Megi nýja árið, 2024, verða ykkur heillaríkt og gjöfult

Ræs ehf. þakkar frábæra þátttöku í þrek- og þolæfingum á líðandi ári

Hattadagurinn í blíðviðri

Gleði og gaman

Nemendur frá FG kynna sér heilsueflandi aðgerðir

Hvað ungur nemur, gamall temur

Skriðsundnámskeið

Næsta skriðsundnámskeið byrjar 1. september 2022

Þjálfað í Snæfellsbæ

Setið fyrir svörum hjá Mogganum