Nemendur frá FG kynna sér heilsueflandi aðgerðir

Í morguntímanum 3. desember sl. var aldurssamsetning hópins með öðrum hætti en vanalega, er 28 nemendur frá Fjölbrautaskóla Garðabæ tóku þátt í tímanum. Þau eru í jóga- og lýðheilsuáfanga, en áfangainn er hvort tveggja bóklegur og verklegur og voru þau að aflað sér áreiðanlegra heimilda um áhrifavalda heilbrigðis. Markmið áfangas er m.a. að nemendur geti upplýst einstaklinga og/eða hópa um heilsueflandi aðgerðir.