Góð útrás

Iðkendur þenja raddböndin, en það er mikilvægt að þjálfa vöðva andlitsins
Iðkendur þenja raddböndin, en það er mikilvægt að þjálfa vöðva andlitsins

Í myndatexta segir: Fólkið er vægast sagt hresst sem stundar vatnsleikfimi í Kópavogslaug, þenur raddböndin og spriklar af krafti undir stjórn Helgu Guðrúnar Gunnarsdóttur, íþrótta- og heilsufræðings. (Mbl. Ásdís)