Skriðsundnámskeið

Að synda er gott fyrir líkamalega og andlega heilsu. Skriðsund er tæknisund, sem flest okkar getum tileinkað okkur.
Að synda skriðsund er skemmtilegt, gagnlegt og eykur ánægju sundlaugaferðanna. 

Næsta námskeið verður 1. sepember 2022. Æft er í Sundlaug Kópavogs (Rútstúni) mánudaga og fimmtudaga kl. 9.00-9.50.
Um er að ræða 8 skipti, og farið í stigvaxandi tæknileg atriði.  Fjöldinn miðast við 10 manns.
Verð: 24.500

Hér að neðan er slóð þar sem 10 gildum ástæðum fyrir því að læra að synda eru rökstuddar.

https://heilsumal.is/likaminn/10-astaedur-fyrir-thvi-ad-thu-aettir-ad-laera-ad-synda/#comments