Námskeiðin byrja 1. september og standa til og með 18. desember (16 vikur).
Hægt er að velja um fullt námskeið eða hálft.
Tímatöflu og verðskrá er hægt að sjá hér til hliðar.
Tveir hópar eru í boði, einn æfa kl. 17 og einn kl. 12.
Vinsamlega smelltu á takka hér að neðan til að skrá þig í hóp.
Bankanúmer: 0133-26-010552
Fullt námskeið
Hálft námskeið