Fréttir

Í heimildamynd um sundlaugar á Íslandi

Jón Karl Helgason kvikmyndagerðarmaður sýndi okkur þann heiður að taka upp þjálfun í morgunhópnum sem innlegg í heimildamynd um sundlaugar á Íslandi sem hann er með í smíðum.