Fréttir

Morgunhópurinn í bakgrunni á afmælistónleikum Ólafs Hauks

Á hvítasunnudag, 20. maí 2018, var á RÚV sýnd upptaka frá fjölskyldutónleikum í Þjóðleikhúsinu 2017 í tilefni af stórafmæli leikskáldsins og lagahöfundarins Ólafs Hauks Símonarsonar