Fréttir

Hópur fyrir kk og kvk

Í haust gefst körlum tækifæri til að æfa í vatni í blönduðum hóp.

Vefur Ræs 45+ er kominn í loftið

Vefur Ræs 45+ á vefslóðinni www.vatnsthrek.is er kominn í loftið, og er honum ætlað að auðvelda fólki að nálgast upplýsingar um þjónustuna.

BBC á bakkanum

Breska sjónvarpsstöðin BBC var hér á landi í júlí við tökur á þætti í þáttaröðina The Real Marigold on Tour, sem slegið hefur í gegn á BBC-Two. Þættirnir fjalla um þekkta miðaldra Breta, tvo karla og tvær konur, sem upplifa á eigin skinni hvernig er fyrir hraust fólk að vera komið á eftirlaun í mismunandi löndum, hvað stendur því til boða. Að þessu sinni voru aðstæður kannaðar hérlendis.

Haustnámskeiðunum er að ljúka

Námskeiðin hófust 1. september eftir sumarhlé og hafa verið mjög vel sótt.