Fréttir

Hattatjútt á aðventu

Það er frekar óvenjulegt að halda hattaball utandyra á aðventunni, og það í vatni, þegar allra veðra er von.