22.07.2017
Í haust gefst körlum tækifæri til að æfa í vatni í blönduðum hóp.
22.07.2017
Vefur Ræs 45+ á vefslóðinni www.vatnsthrek.is er kominn í loftið, og er honum ætlað að auðvelda fólki að nálgast upplýsingar um þjónustuna.
18.07.2017
Breska sjónvarpsstöðin BBC var hér á landi í júlí við tökur á þætti í þáttaröðina The Real Marigold on Tour, sem slegið hefur í gegn á BBC-Two. Þættirnir fjalla um þekkta miðaldra Breta, tvo karla og tvær konur, sem upplifa á eigin skinni hvernig er fyrir hraust fólk að vera komið á eftirlaun í mismunandi löndum, hvað stendur því til boða. Að þessu sinni voru aðstæður kannaðar hérlendis.
14.07.2017
Námskeiðin hófust 1. september eftir sumarhlé og hafa verið mjög vel sótt.
16.12.2016
Það er frekar óvenjulegt að halda hattaball utandyra á aðventunni, og það í vatni, þegar allra veðra er von.
24.11.2016
Í Morgunblaðinu birtist stemmingsmynd af morgunhópnum þann 24. nóvember 2015.
12.11.2016
Maraþon í vatni var í Sundlaug Kópavogs 12. nóvember sl., en það var alþjóðlegur dagur þjálfunar í vatni, svokallaður ,Aquathon Day” og býðst þá fólki að taka þátt í samfelldum æfingum í þrjá klukkustundir. Markmið þessa viðburðar er að vekja athygli á þeim heilsufarslegu áhrifum sem æfingar í vatni hafa. Æfingar voru í 204 sundlaugum í 80 löndum í Ameríku, Asíu, Ástralíu og Evrópu.
03.10.2015
Jón Karl Helgason kvikmyndagerðarmaður sýndi okkur þann heiður að taka upp þjálfun í morgunhópnum sem innlegg í heimildamynd um sundlaugar á Íslandi sem hann er með í smíðum.